Ráðgjöf getur verið eitt viðtal eða fleiri og snúið að sértækum vanda s.s. umgengni um næstu jól eða vegna víðtækari vanda s.s. líðan barns í núverandi umgengnis fyrirkomulagi.
Foreldrum býðst aðstoð við gerð sáttmála um foreldrasamvinnu (e. parenting plan) sem hálfgerð verklýsing á foreldrasamstarfinu og ráðlegt að gera í upphafi foreldrasamstarfs en einnig seinna meir ef þörf þykir á.
Sáttmáli um foreldrasamstarf
Hvar á búseta barnsins að vera og foreldranna ef þeir ætla að vera í sama hverfi?
Fyrirkomulag á samveru/umgengni:
Samskiptareglur foreldra:
Hvaða reglur ætla foreldrar að setja:
Hvað ætla foreldrar að gera í sameiningu:
Vangaveltur fyrir viðtal:
Verðskrá
Viðtöl og önnur samskipti
Viðtal eða sáttamiðlun (tveir aðilar): 23.000 kr.
Einstaklingsviðtal við aðila og/eða barn: 19.000 kr.
Tölvupóstsamskipti og eftirfylgni: 5.000 kr. vikan.
Önnur þjónusta
Boðunarbréf: 3.500 kr.
Boðunarbréf í ábyrgð: 6.000 kr.
Útgáfa sáttavottorðs: 15.000 kr.
Umgengnissamningur: 10.000 kr.
Eftirlit með umgengni: 19.000 kr. hver klukkustund
Forfallagjald
Tilkynna þarf forföll fyrir kl 15 deginum áður. Að öðrum kosti verður rukkað forfallagjald sem nemur helmingi við kostnað bókaðs tíma.