Síðustu vikur hef ég fengið til mín foreldra ungra barna sem eru í vafa um hvernig fyrirkomulag á umgengni barna þeirra eigi að vera. Foreldrar sem eru að slíta samvistum og vilja vera áfram virkir umönnunaraðilar barna sinna en eru ekki viss um hvernig umgengni falli...
Heilstætt líf á tveimur heimilum: Mikilvægi foreldrasamvinnu í þágu barna
Hvað þurfa foreldrar að hafa í huga þegar þeir ala upp barn á tveimur heimilum? Hversvegna skiptir foreldrasamvinna máli? Hver gæti upplifun barns af slíkum aðstæðum verið? Markmið þessarar greinar er að varpa ljósi á reynslu og hugarheim barna sem búa á tveimur...
Tíu lykilþættir að árangursríku foreldrasamstarfi
Tíu lykilþættir að árangursríku foreldrasamstarfi Að takast á við skilnað og breytingarnar í kjölfarið er oftast nær rússibanareið tilfinninga. Fólk sem slítur samvistum upplifir jafnvel tilfinningar sem það vissi ekki að það byggi yfir. Eina stundina er eins og allt...
Tengslabrúin
Tengslabrúin Fyrstu mánuðina og jafnvel fyrsta árið eftir skilnað okkar foreldranna tók strákurinn minn stundum allt að tveggja tíma reiðiskast rétt eftir að hann kom í umgengni. Það þurfti ansi lítið til að koma kasti af stað. Eitt skiptið hafði ég keypt vitlausan...
Lögheimili, umgengni, samvinna foreldra: hvað skiptir barnið mestu máli?
Lögheimili, umgengni, samvinna foreldra: hvað skiptir barnið mestu máli? Í okkar samfélagi búa hundruðir barna, jafnvel þúsundir á tveimur eða fleiri heimilum þar sem foreldrar þeirra eru ekki í sambúð. Ég veit ekki nákvæmar tölur en við ýmist þekkjum til, vorum sjálf...