Síðustu vikur hef ég fengið til mín foreldra ungra barna sem eru í vafa um hvernig fyrirkomulag á umgengni barna þeirra eigi að vera. Foreldrar sem eru að slíta samvistum og vilja vera áfram virkir umönnunaraðilar barna sinna en eru ekki viss um hvernig umgengni falli...
