Umgengi ungra barna

Umgengi ungra barna

Síðustu vikur hef ég fengið til mín foreldra ungra barna sem eru í vafa um hvernig fyrirkomulag á umgengni barna þeirra eigi að vera. Foreldrar sem eru að slíta samvistum og vilja vera áfram virkir umönnunaraðilar barna sinna en eru ekki viss um hvernig umgengni falli...

Tengslabrúin

Tengslabrúin

Tengslabrúin Fyrstu mánuðina og jafnvel fyrsta árið eftir skilnað okkar foreldranna tók strákurinn minn stundum allt að tveggja tíma reiðiskast rétt eftir að hann kom í umgengni. Það þurfti ansi lítið til að koma kasti af stað. Eitt skiptið hafði ég keypt vitlausan...